Skipulagsmál og lóðaúthlutanir, íslenski eldsneytismarkaðurinn, markaðsrannsóknir, upplýsingabeiðni
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 560
6. maí, 2015
Annað
Fyrirspurn
Samkeppniseftirlitið sendir inn fyrirspurn vegna markaðsrannsóknar á eldsneytismarkaði - skipulags- og lóðaúthlutanir sveitarfélaga, hvort einhverjar reglur séu í gildi í Hafnarfirði um skipulagsáætlanir og lóðaúthlutanir til fyrirtækja sem hyggja á sölu eldsneytis í smásölu.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi upplýsir að engar slíkar reglur séu í gildi.