Kapelluhraun I, ósk um endurvinnslu jarðefna á lóð í eigu Geymslusvæðisins
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 558
22. apríl, 2015
Annað
Fyrirspurn
Geymslusvæðið sækir hér með um leyfi til að taka á móti jarðvegsefnum til endurvinnslu. Einnig eru hugmyndir uppi um að taka á móti mold, fleyggrjóti, og grús, efni þetta er hugsað til að taka lóðir okkar í hæðir.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem breyting á deiliskipulagi Kapelluhrauns 1. áfanga er í vinnslu og fer í auglýsingu innan skamms.