Eskivellir 11, stöðvun framkvæmda
Eskivellir 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 559
29. apríl, 2015
Annað
Fyrirspurn
Haghús ehf sækir 22.04.15 um að byggja fjölbýlishús á sex hæðum með 39.íbúðum samkvæmt teikningum Jóns Hrafns Hlöðverssonar dags.15.04.2015.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204196 → skrá.is
Hnitnúmer: 10085161