Eskivellir 11, stöðvun framkvæmda
Eskivellir 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 611
29. nóvember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Haghús ehf lögðu þann 22.09.2014 inn fyrispurn. Óskað var eftir áliti byggingarfulltrúa á þeim breytingum sem gerðar voru á lóðinni samkvæmt tillögum Jóns Hrafns Hlöðverssonar byggfr. dagsettar 19.09.2014 . Íbúðum var fjölgað um 6 íbúðir úr 36-42. Breyttar teikningar dagsettar 19.09.2014 og 07.01.2015 bárust. Skipulags- og byggingarráð taldi að afgreiða mætti erindið skv. 3. málsgrein 44. gr skipulagslaga nr. 123/2010 og fól skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða erindið. Á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 18.05.2016 voru byggingaráfomin samþykkt. Með bréfi dags. 29.09.2016 voru framkvæmdir stöðvaðar.
Lagðar fram skýringarmyndir vegna skuggavarps.
Svar

Lagt fram til upplýsinga.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204196 → skrá.is
Hnitnúmer: 10085161