Suðurgata 7, húsaleigusamningur
Suðurgata 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3482
14. desember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram beiðni um framlengingu á gildistíma samnings vegna Suðurgötu 7, Gúttó. Lagt fram minnisblað bæjarminjavarðar.
Svar

Bæjarstjóra falið að ganga til viðræðna um framlengingu samnings vegna Suðurgötu 7 í samræmi við umræður á fundinum.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122505 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025935