Breyting á lögreglusamþykkt, síðari umræða
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1755
11. nóvember, 2015
Annað
Fyrirspurn
2.liður úr fundargerð BÆJH frá 5.nóv. sl. Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður mætti til fundarins. Til afgreiðslu hvort gera skuli breytingar á lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjarðarkaupstað.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að eftirfarandi breyting verði gerð á lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjarðarkaupstað: 1. ml.3. mgr. 20. gr. hljóði svo: "Bannað er að leggja ökutæki á gangstéttum, snúningshausum í botngötum, opnum svæðum, óbyggðum lóðum og stígum."
Svar

Rósa Guðbjartsdóttir víkur af fundi í sæti hennar kemur Kristín María Thoroddsen, kl. 19:58.


Kristinn Andersen tekur til máls. Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 186996 → skrá.is
Hnitnúmer: 10070038