Breyting á lögreglusamþykkt, síðari umræða
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3418
22. október, 2015
Annað
Fyrirspurn
Umhverfis- og framkvæmdaráð beinir því til bæjarráðs að endurskoða lögreglusamþykkt Hafnarfjarðar, 20 gr. þeirra sem lítur að bifreiðastöðum í snúningshausum, með hliðsjón af fyrirliggjandi lögfræðiáliti. Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður kom á fundinn.
Svar

Tekið til umræðu. Frestað.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 186996 → skrá.is
Hnitnúmer: 10070038