Í ljósi flókinna mála er koma á borð skipulags- og byggingarráðs sem oft krefjast lögfræðilegrar úrlausna telur ráðið nauðsynlegt að lögfræðingur skipulags- og byggingarsviðs sitji fundi ráðsins. Í því ljósi fer ráðið fram á að lögfræðingur sviðsins sitji alla fundi ráðsins.