Þorkell Guðnason gerir kröfu um að lóðamörk hans verði færð þannig að bílastæði fyrir framan húsið verði innan lóðar. Vísað í heimild frá ca 1992 um afmörkun lóðar eftir að lóðarskerðing hafi farið fram.
Svar
Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur jákvætt í að lóðarmörk verði færð 2,3 m í átt að Austurgötu og vísar því til bæjarráðs.