Kirkjuvellir 8 og 12
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 374
3. júlí, 2015
Annað
Fyrirspurn
Sigurlaug Sigurjónsdóttir ASK arkitektar sækir fyrir hönd FM-húsa um breytingu á deiliskipulagi lóðanna í samræmi við uppdrátt dags. 11.06.2015. Tölvupóstur dags. 18.06.2015. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði erindinu 24.06.15 til skipulags- og byggingarráðs.
Svar

Skipulags-og byggingarráð tekur neikvætt í að byggingarnar séu hækkaðar um eina hæð. Jafnframt er óskað eftir umsögn fræðsluráðs vegna fjölgunar íbúða umfram samþykkt deiliskipulag.

Einnig er óskað eftir endurskoðun á fyrkikomulagi bílastæða og nýtingu lóða.