Kirkjuvellir 8 og 12
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 586
1. desember, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Afgreiðslufundur skipulags- og byggignarfullrúa 18. nóvember sl. vísaði eftirfarandi máli til skipulags- og byggingarráð:
Sigurlaug Sigurjónsdðóttir ASK arkitektar sækir fyrir hönd FM-húsa um breytingu á deiliskipulagi lóðanna í samræmi við uppdrátt dags. 11.06.2015. Tölvupóstur dags. 18.06.2015. Ný fyrirspurn barst 24.8.2015 ásamt uppdráttum dags.21.8.2015. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að ljúka erindinu með vísan til 1. mgr. 42. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.