Íbúar Móabarðs 32, 36 og 37 mótmæla harðlega niðursetningu gáms við Lyngbarð. Þeir fara fram á að gámurinn verði fjarlægður hið snarasta enda hafi ekki verið sótt um stöðuleyfi fyrir honum.
Svar
Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til umráðamanns gámsins að fjarlægja hann hið fyrsta.