Norðurhella 8, breyting
Norðurhella 8
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 596
20. janúar, 2016
Samþykkt
‹ 1
2
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju. Norðurhella 8 ehf (Félagið heitir núna Selið fasteignafélaga ehf sækir um að setja svalir á húsið samkvæmt teikningum Jóns Þórs Þorvaldssonar dags.18.01.2011.Nýjar teikningar bárust 21.08.2015 með stimpli Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.
Erindið var grenndarkynnt og engar athugasemdir bárust.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.