Kaplaskeið 16, byggingarstig og notkun
Kaplaskeið 16
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 588
18. nóvember, 2015
Annað
‹ 10
11
Fyrirspurn
Tekin fyrir að nýju ábending um að Kaplaskeið 16 er skráð á bst. 1 þrátt fyrir að vera fullbyggt og tekið í notkun. Lagt fram bréf Gunnars Hjaltalín dags 31.10.15.
Svar

Afgreiðslu frestað.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 195377 → skrá.is
Hnitnúmer: 10071979