Reykjavíkurvegur 64, mhl 04 breyting,
Reykjavíkurvegur 64
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 594
6. janúar, 2016
Samþykkt
‹ 5
6
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju. Trapisa ehf sækir 31.08.15 um að skipta eigninni 04-0101 í tvær eignir. Innrétta neðri hæð sem lagersölu, bæta við gluggum á gafl, efri hæð áfram verslun en gerðar reyndarteikningar. Flóttaleið sett á norðurvegg fyrir efri hæð samkvæmt teikningum Friðriks Friðkssonar dags. 25.08.15. Yfir farið af brunahönnuði 26.08.15 Nýjar teikningar bárust 10.12.15 og undirskriftir meðeiganda.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. Eignaskiptasamningur þarf til að gjörningurinn öðlist gildi.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122157 → skrá.is
Hnitnúmer: 10037674