Útsvar, innheimtuþóknun til ríkisins
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3416
22. september, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf til Sambands ísl. sveitarfélaga um að það beiti sér fyrir lækkun á innheimtuþóknun ríkisins vega innheimtu útsvars.
Svar

Jafnframt vill bæjarráð benda á að frá þeim tíma sem liðinn er frá því ríkið tók að sér innheimtu útsvars hefur orðið veruleg tækniþróun sem leitt hefur til auðveldari innheimtu og lækkun kostnaðar. Þá hefur innheimtuaðilum fækkað við það að sýslumannsembætti hafa verið lögð niður eða sameinuð í landinu.