Flatahraun 13, eigin úttektir
Flatahraun 13
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 585
28. október, 2015
Annað
Fyrirspurn
Ponta ehf sækir 25.9.2015 um leyfi til eigin úttekta á Flatahrauni 13.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir að veita Jóhanni Tómasi Egilssyni f.h. Pontu ehf umbeðið leyfi í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Steyptar burðarplötur eru undanskildar og sér byggingarfulltrúi um úttekt þeirra.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120495 → skrá.is
Hnitnúmer: 10026449