Flatahraun 13, eigin úttektir
Flatahraun 13
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 593
22. desember, 2015
Annað
‹ 4
5
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Pontu ehf dags. 24.9.2015 og undirrituð af Jóhanni T. Egilssyni um eigin úttektir byggingarstjóra vegna framkvæmda við Flatahraun 13. Einnig lagt fram erindi Pontu ehf sem byggingarstjóra þar sem Stefáni Elvari Garðarssyni kt. 190481-3959 er veitt umboð sem staðgengill byggingarstjóra, Pontu ehf, við stöðuúttektir byggingarstjóra.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir að veita Pontu ehf umbeðið leyfi í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Steyptar burðarplötur eru undanskildar og sér byggingarfulltrúi um úttekt þeirra.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120495 → skrá.is
Hnitnúmer: 10026449