Íþróttafélög, þjónustusamningur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1783
29. mars, 2017
Annað
Fyrirspurn
4.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 23.mars sl. Lagðir fram samningar við íþróttafélög.
Bæjarráð vísar fyrirliggjandi rekstrar- og þjónustsamningum til afgreiðslu í bæjarstjórn.
Svar

Til máls tekur Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Einar Birkir Einarsson.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir.

1. varaforseti Adda María Jóhannsdóttir tekur við fundarstjórn.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Guðlaug Kristjánsdóttir tekur til máls.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með öllum greiddum atkvæðum fyrirliggjandi rekstrar- og þjónustsamninga.

Sameiginleg bókun bæjarstjórnar:

"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar fagnar því að nýir rekstrar- og þjónustusamningar við íþróttafélögin séu nú í höfn. Í kjölfar rekstrarúttektar hófst ítarleg vinna við samræmingu samninga við íþróttafélögin með það að markmiði að gera þá opnari og skýrari. Vert er að þakka starfsmönnum Hafnarfjarðarbæjar fyrir þessa vinnu og fulltrúum íþróttahreyfingarinnar fyrir góða samvinnu."