Skipulags- og byggingarráð felur skipulagsfulltrúa að vinna greinagerð í samvinnu við Miðbæjarbæjarsamtökin m.t.t. endurskoðunar á deiliskipulagi miðbæjarins og með hliðsjón af skýrslu þéttingarhóps og starfshóps um Flensborgarhöfn. Taka skal mið af svæði sem afmarkast af Vikingastræti, Suðurgötu, Strandgötu og allt að Safnahúsum við Vesturgötu. Höfnin skilgreinir hin vestari mörk svæðisins.