Fyrirspurn
Lagt fram tilboð og kostnaðaráætlun í knatthús Hauka og lagt fram erindisbréf framkvæmdanefndar um uppbyggingu knatthúss á Ásvöllum. Pétur Vilberg Guðnason frá Stendingi verkfræðiþjónustu og Sigurður Haraldsson sviðsstjóri mæta til fundarins.