Jafnréttisáætlun, Jafnréttis- og mannréttindastefna samþ. feb 2017.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3418
22. október, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá Jafnréttisstofu dags. 13.okt .sl.þar sem fram kemur að Jafnréttisstofa óskar eftir afhendingu á jafnréttisáætlun sveitafélagsins ásamt framkvæmdaáætlun.
Svar

Bæjarstjóra falið að endurskoða jafnréttisstefnu bæjarins og óskar eftir tilnefningum í starfshóp vegna þessa á næsta fundi bæjarráðs.