Jafnréttisáætlun, Jafnréttis- og mannréttindastefna samþ. feb 2017.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3454
15. desember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Kynning starfshóps á jafnréttisstefnu Hafnarfjarðarbæjar. Framlögð jafnréttisstefna lögð fram til samþykktar.
Berglind G. Bergþórsdóttir mannauðsstjóri kemur á fundinn.
Svar

Lagt fram og mannauðsstjóra falið að vinna að þeim breytingum og ábendingum sem komu fram á fundinum.