Jafnréttisáætlun, Jafnréttis- og mannréttindastefna samþ. feb 2017.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3426
11. febrúar, 2016
Annað
Fyrirspurn
Vinnuhópur leggur fram niðurstöður sínar. Berglind Bergþórsdóttir mannauðsstjóri mætti til fundarins.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi jafnréttisáætlun og að umboð starfshópsins verði framlengt til að vinna áfram að endurskoðun jafnréttisstefnu Hafnarfjarðarbæjar.