Krýsuvík, hreinsun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 587
15. desember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir erindi Garðyrkju ehf. ódags. /móttek. 20.10.2015, varðandi hreinsun á uppistöðum gamalla gróðurhúsa í Krýsuvík. Umhverfis- og framkvæmdaráð vísaði erindinu til skipulags- og byggingarráðs til umsagnar á fundi sínum 2. des. s.l.
Svar

Skipulags- og byggignarráð synjar framkomnum hugmyndum um flutning gróðurhúsanna á fyrirfhugaðan reit.