Leiðbeiningaskilti (upplýsingaskilti) og bílastæði við Krýsuvíkurveg
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3423
17. desember, 2015
Annað
Fyrirspurn
1.liður úr fundargerð menningar-og ferðamálanefnd frá 15.des. sl. Úr fundargerð bæjarráðs 23.11.2015: 3. 1511085 - Leiðbeiningaskilti (upplýsingaskilti) og bílastæði við Krýsuvíkurveg Lagt fram bréf dags. 28.okt. 2015 frá Rotaryklúbb Hafnarfjarðar. Bæjarráð vísar erindinu til menningar- og ferðamálanefndar.
Nefndin tekur jákvætt í erindið varðandi skilti en vísar því áfram til skipulags- og byggingarráðs
Svar

Bæjarráð tekur undir afgreiðslu menningar- og ferðamálanefndar og visar erindinu til nánari útfærslu til umhverfis- og skipulagsþjónustu.