Linnetsstígur 9a, bréf vegna göngustígs
Linnetsstígur 9A
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 586
1. desember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju erindi eigenda Linnetsstígs 9 þar sem mótmælt er fyrirhuguðum framkvæmdum á stíg við lóðarmörk þeirra.
Svar

Skipulags- og byggingarráð áréttar að aðkoma að Linnetsstíg 9b er samkvæmt gildandi deiliskipulagi og tekur undir svör skipulagsfuflltrúa við athugasemdum eigenda Linnsetsstígs 9a.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121676 → skrá.is
Hnitnúmer: 10035184