Þríhnúkagígur, deiliskipulag
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 587
15. desember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram deilskipulagslýsing fyrir Þríhnjúkagíg sem var í auglýsingu á vef Kópavogsbæjar í nóv. s.l. Lögð fram umsögn sviðsstjóra umhverfis- og skipulagsþjónustu Hafnarfjarðar dags. 30.11.2015. Umhverfis- og framkvæmdaráð tók undir umsögn sviðsstjóra á fundi sínum 02.12.2015.
Svar

Lagt fram til kynningar.