Sveinssafn, rafhitunarkostnaður, styrkumsókn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3423
17. desember, 2015
Annað
Fyrirspurn
3.liður úr fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 15.des. sl. Úr fundargerð bæjarráðs 23.11.2015: 7. 1511187 - Sveinssafn, rafhitunarkostnaður, styrkumsókn Lagt fram erindi frá Sveinssafni um beiðni um stuðning v. lokunar borholu í Krýsuvík Bæjarráð vísar erindinu til menningar- og ferðamálanefndar.
Nefndin úthlutar ekki rekstrarstyrkjum.
Svar

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.