Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði), 263. mál til umsagnar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3420
19. nóvember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði) 263.mál. Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs kom á fundinn.
Svar

Til upplýsinga.