Kvistavellir 10-16, fyrirspurn,br.deiliskipulagi lóðanna
Kvistavellir 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 587
15. desember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Reynir Einarsson leggur fram fyrirspurn f.h. ER húsa ehf dags. 17.11.2015, hvort heimilað verði að breyta deiliskipulagi lóðanna við Kvistavelli 10-16 úr 2ja hæða húsum í eina hæð. Íbúðareigendur nálægðra húsa, sem umsækjandi hefur rætt við, hafa tekið jákvætt í hugmyndina.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið en umskækjanda er bent á að leggja inn fyrirspurn til frekari skýringa á erindinu.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204375 → skrá.is
Hnitnúmer: 10085952