Útsvarsprósenta við álagingu 2016
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3421
23. nóvember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Tillaga að bæjarráð leggji til við bæjarstjórn að útsvarsprósenta 2016 verði 14,52%.
Svar

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:"´Bæjarstjórn samþykkir að útsvarsprósenta fyrir árið 2016 verði óbreytt eða 14,52%".