Tímabundið leyfi frá bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1756
25. nóvember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur frá Elvu Dögg Ásudóttur Kristinsdóttur þar sem sótt er um tímabundið leyfi frá störfum sínum sem bæjarfulltrúi frá og með 1.desember 2015 til og með 1.desember 2016, með vísan til 30.gr. sveitarstjórnarlaga nr. 38/2011.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir leyfið með 11 samhljóða atkvæðum