Áramótabrenna 2015
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 589
25. nóvember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Knattspyrnufélagsins Hauka dags. 10. nóvember 2015 um heimld til að vera með áramótabrennu á svæði við Tjarnarvelli 7.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi fallast á að veita umbeðið leyfi með fyrirvara um samþykki slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.