Álfaskeið 16, breyting
Álfaskeið 16
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 589
25. nóvember, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Gísli Jónsson sækir 23.11.15 um að byggja norðan meginn við núverandi húsnæði. Í viðbyggingunni verður bílgeymsla og íveruherbergi á 1.hæð og í kjallara verður vinnustofa samkvæmt teikningum Hildar Bjarnardóttur dags.25.09.15
Svar

Skipulagsfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

Hildur Bjarnadóttir vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu þessa erindis.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 119848 → skrá.is
Hnitnúmer: 10028286