Ljósleiðararör, lögn frá Ísal að Fitjum, framkvæmdaleyfi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 589
25. nóvember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Orkufjarskipta ehf dags. 27.10.2015 um framkvæmdaleyfi vegna lagnar ljósleiðararöra frá Ísal að aðveitustöðinni að Fitjum. Verkefnið er unnið í samráði við Vegagerðina sem veitt hefur heimild fyrir framkvæmdinni.
Svar

Framkvæmdaleyfi er samþykkt, samræmist skilyrðum skipulagslaga 123/2010 um framkvæmdaleyf.