Slökkvilið höfuðborgarsvæðis, gjaldskrá
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1757
9. desember, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
6.liður úr fundargerð BÆJH frá 3.des. sl. Lagt fram bréf dags. 20.nóv. sl. frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins þar sem fram kemur að stjórn slökkviliðsins samþykkti á fundi sínum þ. 20.nóv. sl. meðfylgjandi gjaldskrá.
Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn:"Bæjarstjórn samþykkir tillögu að nýrri gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins."
Svar

Samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.