Slökkvilið höfuðborgarsvæðis, gjaldskrá
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3422
3. desember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf dags. 20.nóv. sl. frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins þar sem fram kemur að stjórn slökkviliðsins samþykkti á fundi sínum þ. 20.nóv. sl. meðfylgjandi gjaldskrá.
Svar

Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn:"Bæjarstjórn samþykkir tillögu að nýrri gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins."