Hellisgata 36, fyrirspurn
Hellisgata 36
Síðast Synjað á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 590
2. desember, 2015
Synjað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Egils Lárussonar dags. 25.11.2015 um leyfi til að lyfta þaki og auka við rými íbúðarinnar.
Svar

Tekið er neikvætt í erindið, þakform of áberandi miðað við aðliggjandi byggð.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120812 → skrá.is
Hnitnúmer: 10032496