Stöðuleyfi, reglur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 663
20. nóvember, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Lagðar fram endurskoðaðar reglur um stöðuleyfi og ferla- og vinnulýsing umsóknar um stöðuleyfi dags. 19.11.2018.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir fyrir sitt leyti endurskoðar reglur um stöðuleyfi dags. 19.11.2018. Jafnframt er þeim vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.