Stöðuleyfi, reglur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 621
16. maí, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Lagðar fram reglur um stöðuleyfi, uppfærðar 11. maí 2017.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir uppfærðar reglur um stöðuleyfi fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir uppfærðar reglur um stöðuleyfi dags. 11. mái 2017."