Stöðuleyfi, reglur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1786
24. maí, 2017
Annað
Fyrirspurn
10.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 16.maí sl. Lagðar fram reglur um stöðuleyfi, uppfærðar 11. maí 2017.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir uppfærðar reglur um stöðuleyfi fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir uppfærðar reglur um stöðuleyfi dags. 11. mái 2017."
Svar

Bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson tekur til máls.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir með 11 greiddum atkvæðum uppfærðar reglur um stöðuleyfi dags. 11. maí 2017þ