Endurskoðun á reglum um launalaus leyfi og minnkað starfshlutfall
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3423
17. desember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagðar fram reglur um launalaus leyfi og lækkað starfshlutfall. Berglind Bergþórsdóttir mannauðsstjóri mætti á fundinn.
Svar

Bæjarráð staðfestir framlagðar reglur um launalaus leyfi og lækkað starfshlutfall.