Byggingarstigsuppfærsla
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 592
16. desember, 2015
Annað
‹ 3
4
Fyrirspurn
Farið yfir byggingarstig fasteigna í Áslandi 1 og 2, þar sem ekki hefur verið kallað eftir lokaúttekt.
Svar

Samþykkt er að uppfæra byggingarstig í 7 á sérbýlíshúsum í Áslandi 1 og 2.