Útboð, niðurstöður
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3423
17. desember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Guðmundur Ragnar Ólafsson innkaupastjóri og Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður komu á fundinn.
Svar

Innkaupastjóri gerði grein fyrir niðurstöðum útboða á nokkrum þjónustuþáttum og kom fram að áætlaður ábati á næsta ári muni nema 110.839.461.- Bæjarstjóra falið að ganga til samninga í samræmi við það sem kynnt var á fundinum.