Gjáhella 5, breyting
Gjáhella 5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 640
30. nóvember, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Firring ehf sækir 04.01.16 um að bæta við þakglugga, rislofti og innveggjum á 2.hæð samkvæmt teikningum Jón M. Halldórssonar dags. 20.12.15 Nýjar teikningar bárust 22.09.16 með undirskrift meðeiganda. Nýjar teikningar bárust 22.09.16 Nýjar teikningar bárust 30.09.16. Nýjar teiknignar bárust 12.10.16 Nýjar teikningar bárust 21.10.16 Nýjar teikningar bárust 25.11.16
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203822 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095573