Skarðshlíð aðalskipulagsbreyting
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 611
4. maí, 2016
Annað
‹ 7
8
Fyrirspurn
Á fundi bæjarstjórnar þann 03.02.2016 var eftirfarandi samþykkt með 7 atkvæðum gegn 4. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að unnin verði breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013- 2025 hvað varðar svæði austan Hádegisskarðs milli Hraunskarðs og Apalskarðs, þannig að svæðið verði skilgreint sem íbúðasvæði. Tillaga að breyttu aðalskipulagi var auglýst frá 22.02.2016 með athugasemda fresti til 04.04.2016. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að ljúka málinu með vísann til 2. mgr. 36. gr. laga nr. 123/2010.