Norðurhella 15, fyrirspurn um gistiheimili
Norðurhella 15
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 595
13. janúar, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Selið fasteignafélag leggur fram fyrirspurn um að innrétta húsnæðið með 16.íbúðum.
Svar

Tekið er jákvætt í fyrirspurnina. Skila þarf inn fullnægjandi uppdráttum fyrir rekstur gistiheimilis, þegar sótt verður um byggingarleyfi

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204727 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092978