Hvaleyrarvatn, kvikmyndataka
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 595
13. janúar, 2016
Annað
‹ 8
9
Fyrirspurn
Arnar Benjamín Kristjánsson fh. AB 496 óskar eftir með tölvupósti dags. 11. janúar 2016, að fá leyfi til að taka upp atriði fyrir lögreglumynd við Hvaleyaravatn þann 26. janúar nk. kl. 16.00 - 04.00.
Svar

Leyfið er veitt með skilyrðum um góða umgengni, eins litla röskun og unnt er og að allt verði lagað sem raskað verður. Allt rusl og drasl skal fjarlægt að kvikmyndatöku lokinni og svæðið skilið eftir í sama ástandi og fyrir tökur.