Fundargerðir 2016, til kynningar í bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1777
21. desember, 2016
Annað
‹ 6
7
Fyrirspurn
Fundargerð fjölskylduráðs frá 16.des. sl. Fundargerð umhverfis og framkvæmdaráðs frá 14.des.sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 13.des. sl. Fundargerð bæjarráðs frá 15.des. sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 8.des. sl. b. Fundargerðir menningar- og ferðamálanefndar frá 24.nóv. og 8.des. sl. Fundargerð forsetanefndar frá 19.des. sl.
Svar

Til máls tekur bæjarfullrúi Adda María Jóhannsdóttir um fundargerð fjölskylduráðs lið 6, byggingar- og skipulagsráðs lið 7 og umhverfis- og framkvæmdaráðs lið 5. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir.

Bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir tekur til máls undir fundargerð fjölskylduráðs lið 6 og umhverfis- og framkvæmdaráðs lið 5. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Adda María Jóhannsdóttir.

Til máls bæjarfulltrúi Rósa Guðbjarsdóttir og óskar bæjarfulltrúm,starfsmönnum og íbúum gleðilegra jóla. Bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson tekur til máls og óskar bæjarfulltrúum og íbúum gleðlilegra jóla. Bæjarfulltrúi Elva Dögg Ásud. Kristinsdóttir bæjarstjórn og íbúum gleðilegra jóla. Til máls tekur bæjarstjóri og óskar bæjarfulltrúum, starfsmönnum og íbúum öllum gleðilegra.

Forseti óskar fyrir hönd bæjarstjórnar bæjarbúum gleðilegra jóla.

Samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum að fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir áramót verði 18. janúar 2017.